Fara í efni

Sauðfjárdagar 2022

Í dag blásum við til Sauðfjárdaga í öllum verslunum okkar og í vefverslun. Fjöldi vara á góðum tilboðum til 6. nóvember.

Í dag blásum við til Sauðfjárdaga í öllum verslunum okkar og í vefverslun. Fjöldi vara á góðum tilboðum til 6. nóvember.

  • Saltsteinar, bætiefnafötur og fleiri bætiefni fyrir sauðfé - 15-30% afsláttur
  • Rúningsvörur frá Lister og Kerbl - 20% afsláttur
  • Brynningarbúnaður og fóðurtrog - 15% afsláttur
  • Bætiefnafötuhaldari og saltsteinahaldarar - 15%-20% afsláttur
  • Merkikrítar og merkiúði - 20% afsláttur
  • Ýmsar umhirðuvörur á borð við ormalyfssprautur, klaufaklippur, sögunarvír og handföng, kindamúl, smalastafi - 20% afsláttur

>> Skoða vörur í vefverslun

Dæmi um vörur á tilboði


Tilboð gilda á meðan birgðir endast. Kaup í netverslun eru með fyrirvara um að birgðastaða sé rétt á hverjum tíma þegar kaup eiga sér stað. Sé vara uppseld þegar pöntun og greiðsla á sér stað í netverslun verða kaupin endurgreidd.