Fara í efni

Nýr mjaltaþjónn á Litlu-Ásgeirsá

Ábúendurnir á Litlu-Ásgeirsá þau Karen Ósk Guðmundsdóttir og Ásgeir Ósmann Valdemarsson festu sér nýverið kaup á GEA DR9500 mjaltaþjóni ásamt GEA SrOne flórsköfugoða. Lífland óskar þeim Karenu og Ásgeiri til hamingju með nýja búnaðinn.

Ábúendurnir á Litlu-Ásgeirsá þau Karen Ósk Guðmundsdóttir og Ásgeir Ósmann Valdemarsson festu sér nýverið kaup á GEA DR9500 mjaltaþjóni ásamt GEA SrOne flórsköfugoða.

Goðinn var gangsettur fyrir nokkrum dögum en tæknimenn Líflands voru önnum kafnir við að prófa allan búnað fyrir gangsetningu á mjaltaþjóninum þegar okkur bar að garði þann 13.október síðastliðinn.

Lífland óskar þeim Karenu og Ásgeiri til hamingju með nýja búnaðinn.

Ásgeir og Karen
Nýr mjaltaþjónn á Litlu-Ásgeirsá
Nýr mjaltaþjónn á Litlu-Ásgeirsá
Nýr flórsköfugoði á Litlu-Ásgeirsá