Fara í efni

Fréttir

Veffræðsla - Fóðrun eldri hrossa og hesta með líkamleg vandamál

Í samstarfi við Lífland mun hin góðkunna Dr. Susanne Braun halda veffyrirlestur 1. mars kl. 17 um fóðrun eldri hrossa og hesta með líkamleg vandamál. Ekki láta áhugaverðan fyrirlestur framhjá þér fara.

Fataútsala í verslunum Líflands

Nú er hafin fataútsala í verslunum Líflands og vefverslun. 30-70% afsláttur af reið- og útivistarfatnaði. Kíktu við og gerðu frábær kaup.

Meistaradeild Líflands og æskunnar hafin

Keppni í Meistaradeild Líflands og æskunnar hófst sunnudaginn 12. febrúar á keppni í fjórgangi í TM höllinni í Víðidal. Fjörutíu keppendur á aldrinum 13-17 ára, í tíu liðum taka þátt í deildinn sem er firnasterk að venju.

Heilsudagar hundsins í Líflandi

Dagana 14.-20. febrúar verða Heilsudagar hundsins í verslunum Líflands og vefverslun. 20% afsláttur af úrvali heilsu- og bætiefna fyrir hundinn þinn.

Ariondagar í Líflandi

Dagana 6.-11. febrúar verða Ariondagar í verslunum Líflands og þá verður 20% afsláttur af öllu Arion hunda- og kattafóðri.

Veffræðsla - Fóðrun unghrossa - Myndband

Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi Dr. Susanne Braun „Fóðrun unghrossa og tamningatrippa á húsi“ sem haldið var á vegum Líflands í síðustu viku.

Buxnadagar í verslunum Líflands

Dagana 26. janúar til 8. febrúar verða Buxnadagar í verslunum Líflands og vefverslun. 10-30% afsláttur af buxum.

Heilsudagar hestsins

Dagana 24. - 30. janúar verða Heilsudagar hestsins í verslunum Líflands og vefverslun. Fjöldi góðra tilboða er á hestafóðri og bætiefnum!

Veffræðsluerindi - Fóðrun unghrossa og tamningatrippa á húsi

Dr. Susanne Braun fagdýralæknir flytur veffyrirlestur n.k. miðvikudag 25. janúar. Þar mun hún velta upp hvar hægt er að gera betur í aðbúnaði og fóðrun yngri hesta, vandamálum og kvillum sem upp geta komið og skoða hvaða fóður- og bætiefnavörur geta gagnast á þessu skeiði.

20% afmælisafsláttur af völdum Hrímnisvörum

Hrímnir fagnar 20 ára afmæli og því er 20% afsláttur af völdum Hrímnisvörum út janúar. Kíktu við og gerðu góð kaup.