Fara í efni

Fréttir

Hvað er best að gefa smáfuglunum?

Best er að velja fóður sem passar tegundunum sem sækja í garðinn þinn. Kynntu þér hér hvaða fóður hentar hverri tegund best.

Áramótatilboð á rúlluplasti

Lífland hefur gert samninga við rúlluplastbirgja og býður nú hið margrómaða Megastretch rúlluplast á sérkjörum sem gilda til áramóta og meðan birgðir endast. Hafið samband við sölumenn okkar í söludeildinni í Brúarvogi eða í verslunum á landsbyggðinni og tryggið ykkur plast á góðum kjörum fyrir áramót.

Opnunartímar yfir jól og áramót

Hér má sjá opnunartíma verslana Líflands yfir hátíðarnar

Aðventukvöld í verslunum Líflands

1. desember verða Aðventukvöld í verslunum Líflands á Akureyri, Blönduósi, Borgarnesi, Selfossi og Hvolsvelli frá kl. 18-21.

Kvennakvöld Líflands 2022

Hið vinsæla kvennakvöld Líflands verður loksins haldið aftur fimmtudaginn 1. desember í verslun Líflands á Lynghálsi. Húsið opnar kl. 19:00. Hlökkum til að sjá ykkur!

Svartir dagar í Líflandi

24.-28. nóvember verða Svartir dagar í verslunum Líflands um allt land og í vefverslun. 20% afsláttur af vönduðum fatnaði og hesta- og gæludýravörum. Láttu þetta ekki framhjá þér fara

Gæludýradagar

Dagana 15. - 20. nóvember verða Gæludýradagar í verslunum Líflands um allt land og í netverslun. 15% - 50% afsláttur af miklum fjölda gæludýravara og fóðurs.

Flutningstilboð á Ærblöndu

Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Minnum einnig á áætlunarferðir Líflands. Gildir til 31. desember 2022 og m.v. að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 8. nóvember, hækkar verð á öllu kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands. Verðhækkanir eru breytilegar milli tegunda en nema 1,7-3,2%.

Sauðfjárdagar 2022

Í dag blásum við til Sauðfjárdaga í öllum verslunum okkar og í vefverslun. Fjöldi vara á góðum tilboðum til 6. nóvember.