Fara í efni

Flutningstilboð á ærblöndum

Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Gildir til 1. maí 2023

Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Minnum einnig á áætlunarferðir Líflands. Gildir til 1. maí 2023 og m.v. að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Hafið samband við sölufólk okkar í síma 540 1100 eða með tölvupósti á fodur@lifland.is

Kjarngóðar ærblöndur

Ærblöndurnar frá Líflandi innihalda forblöndu sem sérstaklega er löguð að steinefna- og vítamínþörfum sauðfjár.

Ærblanda
Orkuríkt kjarnfóður með 24% próteini. Kjarnfóðrið inniheldur 15% fiskimjöl sem eykur meltanleika próteina. Hentar þar sem þörf er á sterku fengieldi.

Ærblanda LÍF
Hagkvæmur valkostur með 15% próteininnihaldi sem byggir að öllu leyti á jurtaafurðum. 

Ærblöndurnar fást í 25 og 500 kg sekkjum.

Endursöluaðilar á Ærblöndum Líflands
Verkstæði Svans v. Egilsstaði - KM-Þjónustan Búðardal - KVH Hvammstanga - Vélsmiðjan Þristur Ísafirði