Karfan er tóm.
Keppnisdagar í Líflandi
14.04.2023
Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og netverslun og standa til 23. apríl. 15-20% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins.
Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og netverslun og standa til 23. apríl.
Á Keppnisdögum verður 15-20% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins.
- Keppnisfatnaður og hjálmar
- Blue Hors umhirðuvörur
- Leovet umhirðuvörur
- Pavo keppnislínan
- Máttur og Kraftur
- MB Collection skrautbeisli
- Undirdýnur
- Pískar
- Mél
Komdu við í næstu verslun Líflands eða verslaðu í mestu makindum heima í netverslun okkar.
Dæmi um vörur á tilboði
Tilboð gilda á meðan birgðir endast. Kaup í netverslun eru með fyrirvara um að birgðastaða sé rétt á hverjum tíma þegar kaup eiga sér stað. Sé vara uppseld þegar pöntun og greiðsla á sér stað í netverslun verða kaupin endurgreidd.