Fara í efni

Verðlækkun á fóðri

Þann 3. apríl s.l. tók gildi verðlækkun á öllu tilbúnu fóðri úr framleiðslu Líflands. Lækkunin er breytileg milli tegunda en stafar einkum af lækkandi hráefnaverði og styrkingu íslensku krónunnar.

Þann 3. apríl s.l. tók gildi verðlækkun á öllu tilbúnu fóðri úr framleiðslu Líflands. Lækkunin er breytileg milli tegunda en stafar einkum af lækkandi hráefnaverði og styrkingu íslensku krónunnar. Verðlækkunin nemur 1,0-4,5% eftir tegundum. 

Uppfærða verðskrá má finna hér. 

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes B. Jónsson, deildarstjóri, johannes@lifland.is