Fara í efni

Bætiefnadagar fyrir nautgripi og sauðfé

Dagana 5.-15. október verður 20% afsláttur af fjölbreyttu úrvali bætiefna fyrir nautgripi og sauðfé í Líflandi!

Hraustari gripur er afurðameiri gripur!

Dagana 5.-15. október verður 20% afsláttur af fjölbreyttu úrvali bætiefna fyrir nautgripi og sauðfé í Líflandi!

Vörur á afslætti:

Bætiefnafötur: Allar gerðir af bætiefnafötum (stömpum) + Kalksalt

Saltsteinar: Allir saltsteinar

Orkuefni og orkudrykkir: Pro-Keto, Ketovit+, Reviva orkudrykkur

Vítamín og steinefni: Kögglaðar og kurlaðar steinefnablöndur frá Trouw, Búkolla og Biggi, Liqvita ADE 60 og SuperBooster fyrir sauðfé.

Lehmän þykknistúpur