Fara í efni

Bændafundir Líflands

Dagana 3.- 5. október mun Lífland standa fyrir bændafundum á sex stöðum á landinu. Fundirnir eru öllum bændum opnir og boðið verður upp á léttar veitingar, happadrætti, fræðsluerindi og skemmtilegar umræður.

Dagana 3.- 5. október mun Lífland standa fyrir bændafundum á sex stöðum á landinu.

Fundirnir eru öllum bændum opnir og boðið verður upp á léttar veitingar, happadrætti, fræðsluerindi í samstarfi við sérfræðinga frá Trouw Nutrition í Hollandi og skemmtilegar umræður.

Þema fundarins verður skilvirk fóðrun, bættur aðbúnaður og hvernig þessir þættir geta unnið saman að lægra kolefnisspori. Einnig verður komið inn á fengieldi sauðfjár og fóðrun í aðdraganda burðar. 

Sjá nánari upplýsingar varðandi staðsetningar og tímasetningar á bændafundunum.

Vinsamlegast láttu okkur vita hvort þú sjáir þér fært að mæta og hvaða staðsetning hentar þér best.

>> Skráðu þig hér

 

3.október frá kl. 12-15 Verslun Líflands á Hvolsvelli

3.október frá kl. 19-21:30 Hótel Selfossi

4.október frá kl. 12-15 Verslun Líflands í Borgarnesi

4.október frá kl. 19-21:30 Verslun Líflands á Blönduósi

5.október frá kl. 12-15 Hótel Varmahlíð

5.október frá kl. 19-21:30 Verslun Líflands á Akureyri