18.11.2014
Lífland hefur um árabil verið í fararbroddi við að halda fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur. Í ár munu fundirnir verða haldnir á átta stöðum á landinu dagana 24. – 28. nóvember.
05.11.2014
Dagana 6. - 15. nóvember verða tilboðsdagar á Mustad járningaáhöldum í Líflandi.
30.10.2014
Frábær þátttaka var í smákökusamkeppni Kornax og Gestgjafans sem haldin var um miðjan október síðastliðinn. Alls bárust 160 uppskriftir og sýnishorn af þeim til keppninnar.
22.10.2014
Lífland kynnir Öryggisdaga frá 23. október til 1. nóvember 2014 - 15 % afsláttur af öllum öryggisvörum!
21.10.2014
Meðlimir í félagi kornbænda í Eyjafirði sóttu Lífland heim síðastliðin föstudag.
21.10.2014
Það er lokað vegna talningar í verslun Líflands Lynghálsi 3 í dag þriðjudaginn 21. október.
13.10.2014
Euro-star er þýkst merki sem býður upp á vandaðan og nýtískulegan reiðfatnað.
10.10.2014
ARION tilboðsdagar standa nú yfir í verslunum Líflands og er 20% afsláttur af öllu ARION fóðri.
30.09.2014
Lífland lækkar nú verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 3% og tekur lækkunin gildi frá og með 1. október.
26.09.2014
Nú þegar hausta tekur og göngum lýkur fá flest reiðhross sinn frítíma fram undir áramót eins og siður er á Íslandi.