Fara í efni

Viðburðir í verslunum til jóla

Sigurbjörn Bárðar er öllum hestamönnum kunnur
Sigurbjörn Bárðar er öllum hestamönnum kunnur
Sú hefð hefur skapast að Lífland hefur fengið til liðs við sig landsþekkta knapa til að aðstoða viðskiptavini við val á reiðtygjum fyrir jólin. Hér er dagskrá okkar fyrir þessi jól.

Sú hefð hefur skapast að Lífland hefur fengið til liðs við sig landsþekkta knapa til að aðstoða viðskiptavini við val á reiðtygjum fyrir jólin. Hér er dagskrá okkar fyrir þessi jól. 

Föstudagur 19. desember

Akureyri

Baldvin Ari Guðlaugsson tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands á Akureyri við val á reiðtygjum í dag frá 14 – 18. 

Laugardagur 20. Desember

Lyngháls

Þórdís Erla Gunnarsdóttir tamningamaður og reiðkennari mun aðstoða viðskiptavini Líflands á Lynghálsi við val á reiðtygjum í dag frá 12 – 16. Opið til 22.

Rúnar Þór Guðbrandsson, hönnuður Hrímnishnakkanna mun kynna Hrímnis hnakka og mél í Líflandi á Lynghálsi í dag frá 12 – 16. Opið til 22.

Akureyri

Baldvin Ari Guðlaugsson tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands á Akureyri við val á reiðtygjum í dag frá 12 – 16. Opið til 18.

Topreiter

Guðmundur Björgvinsson landsliðsknapi og tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Topreiter við val á reiðtygjum í dag frá 12 – 16. Opið til 18.

Borgarnes

Jakob Sigurðsson landsliðsknapi og tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands í Borgarnesi við val á reiðtygjum í dag frá 12 – 16. Opið til 18.

Sunnudagur 21. desember

Lyngháls

Viðar Ingólfsson landsliðsknapi og tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á reiðtygjum í dag frá 12 -16. Opið til 22.

Topreiter

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir tamningamaður og reiðkennari mun aðstoða viðskiptavini Topreiter við val á reiðtygjum í dag frá 12 – 16. 

Mánudagur 22. desember

Lyngháls

Rúnar Þór Guðbrandsson, hönnuður Hrímnishnakkanna mun kynna Hrímnis hnakka og mél í Líflandi Lynghálsi frá 15 – 20. Opið til 22 í kvöld. Lífland Lynghálsi.

Þriðjudagur 23. Desember

Lyngháls

Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari og reiðkennari mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á reiðtygjum frá 15  -19. Opið til 23.