Fara í efni

Fréttir

Smákökusamkeppni

Árleg smákökukeppni Gestgjafans og KORNAX fer fram 20. október nk.

Lagersala Líflands hefst í dag

Í dag fimmtudaginn 4.september hefst lagersala hjá Líflandi.

Yfirlýsing frá Líflandi

Í Spenanum, mánaðarlegum fréttapésa frá Mjólkursamsölunni sem dreift er til allra innleggjenda mjólkur á landinu, og út kom 11. ágúst síðastliðinn, var meginumfjöllunin um fitu í mjólk.

Rider cup

Rider cup styrktar golfmót hestamanna er nú haldið annað árið í röð en aðstandendur mótsins eru Fengur ehf. og Hrossarækt.is.

Tilboð á lífrænu varpfóðri

Lífland býður nú 20% afslátt af lífrænu varpfóðri. Fóðrið er lífrænt vottað og kemur frá Þýskalandi.

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Nú um mánaðarmótin mun Lífland lækka verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 2% og gildir lækkunin frá og með 1. ágúst.

Nýr endursöluaðili á Austurlandi

Vélsmiðja Hornafjarðar gerist endursöluaðili Líflands á Höfn í Hornafirði.

Bæklingur fyrir Arion Friends

Nýútgefinn bæklingur með allar upplýsingar um Arion Friends fóðrið

Vínarbrauð úr sveitinni

Við hjá Kornax Lífland fengum senda uppskrift af dásemdar vínarbrauði

Metsala á Advance íblöndunarefni

Bændur hafa ekki farið varhluta af vætutíð undanfarið, einkum á Vestur- og Suðurlandi. Erfitt hefur verið að þurrka hey. Við það að votverka hey verður vatnsvirkni í því meiri, sem býður upp á góð skilyrði fyrir ýmsan óæskilegan örveru- sveppa- og mygluvöxt, ásamt aukinni hættu á smjörsýrumyndun. Við hjá Líflandi höfum vart haft undan við að taka við pöntunum og svara fyrirspurnum um Advance Grass íblöndunarefni sem við höfum á boðstólnum.