Fara í efni

Fréttir

Opið hús í Borgarnesi

Bændur og búmenn athugið! Við verðum með opið hús í verslun Líflands í Borgarnesi þriðjudaginn 3. mars næstkomandi.

Hvanneyringar á Grundartanga

Síðastliðinn föstudag fengum við góða gesti frá Landbúnaðarháskólanum í fóðurverksmiðju okkar á Grundartanga.

Fatabæklingur Líflands

Kynning á úrvali fatnaðar í verslunum Líflands veturinn 2015. Athugið að allar vörurnar í bæklingnum fást í verslun Líflands Lynghálsi en annars er úrval breytilegt eftir verslunum.

Nemakeppni Kornax 2015

Hin árlega nemakeppni í bakstri verður haldin dagana 26. og 27. febrúar og í framhaldinu verða úrslitin 5. og 6. mars.

Líflands knapar slá í gegn

Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Viðar Ingólfsson, bæði Líflands knapar, stóðu sig frábærlega í fyrstu keppni vetrarins!

Nýr hestafóðrunarbæklingur

Fóðrun hrossa er vandasamt verk. Hér má finna nýjan bækling með upplýsingum um kjarnfóður og bætiefni Líflands.

Samfélagsmiðlar

Starfsmenn Líflands og Kornax eru virkir á samfélagsmiðlum fyrirtækisins.

Gleðilegt ár

Lífland óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir samstarfið á árinu sem leið.

Viðburðir í verslunum til jóla

Sú hefð hefur skapast að Lífland hefur fengið til liðs við sig landsþekkta knapa til að aðstoða viðskiptavini við val á reiðtygjum fyrir jólin. Hér er dagskrá okkar fyrir þessi jól.

Opnunartími verslana í desember

Hér má finna opnunartíma verslana Líflands yfir hátíðirnar.