28.09.2015
Nýi Hrímnis fatnaðurinn er kominn í Lífland.
21.09.2015
Vöruúrvalið í vefverslun Líflands hefur aukist mikið að undanförnu og nú má finna þar rekstrarvörur fyrir búið í miklu úrvali. Kynntu þér málið og nýttu þér þægindin sem felast í verslun á vefnum.
18.09.2015
Nú eru útsölulok í öllum verslunum Líflands um helgina.
14.07.2015
Að venju verður landsliðið kynnt í verslun Líflands Lynghálsi 3 og verður kynningin haldin miðvikudaginn 15. júlí kl. 16.
08.07.2015
Bæst hefur við Chrisco línuna Andaspjót 80 gr. og inniheldur 40% kjöt.
29.06.2015
Hestaferðir eiga stóran stað í hjarta margra hestamanna og margir þjálfa allan veturinn með því sjónarmiði að fara í ferðir á sumrin.
22.06.2015
Á dögunum undirrituðu fulltrúar Líflands og GEA samninga um samstarf fyrirtækjanna og er Lífland orðið umboðsaðili fyrir innréttingar frá GEA.
09.06.2015
Dagana 27. - 31. október verður haldið til Hollands. Ferðin er einkum hugsuð fyrir kúabændur og þá sem vilja fræðast um það nýjasta í hollenskum kúabúskap.
01.06.2015
Verslun Líflands Akureyri flytur 5. júní n.k. að Óseyri 1.
28.05.2015
Á síðastliðnum árum hefur Lífland aukið þjónustu við kúabændur, einkum á sviði ráðgjafar um fóðrun. Lífland hefur um árabil boðið upp á heysýnatöku og greiningu þeirra, í samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið BLGG AgroXpertus í Hollandi.