Fara í efni

Breyting á aksturskostnaði

Frá 1. júlí mun akstursverðskrá Líflands hækka um 6%. Vegna hækkunar á olíuverði verður ekki komist hjá því að gera þessar breytingar nú.

Frá 1. júlí mun akstursverðskrá Líflands hækka um 6%.

Vegna hækkunar á olíuverði verður ekki komist hjá því að gera þessar breytingar nú.

Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá söludeild Líflands í síma 540 1100.