Fara í efni

Lífland er bakhjarl íslenska landsliðsins í hestaíþróttum

Lífland hefur um árabil styrkt íslenska landsliðið í hestaíþróttum. Síðastliðinn föstudag voru fulltrúar íslenska landsliðsins formlega kynntir sem munu keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Hollandi.

Lífland hefur um árabil styrkt íslenska landsliðið í hestaíþróttum. Síðastliðinn föstudag voru fulltrúar íslenska landsliðsins formlega kynntir sem munu keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Hollandi. 

Að þessu sinni færir Lífland knöpunum reiðfatnað frá Kingsland og Top Reiter, hanska frá Roeckl og hjálma frá Casco og tösku frá Jako.

Við óskum liðinu góðs gengis og vonumst eftir að allir nái sínum markmiðum.

Íslenska landsliðið í hestaíþróttum