Fara í efni

Fréttir

Verslun Líflands flytur eftir 27 ár á Lynghálsi

Lífland flytur nú verslun sína frá Lynghálsi í Reykjavík yfir í nýtt og glæsilegt húsnæði á Korputorgi. Nýja verslunin opnar föstudaginn 21. nóvember.

Viðskiptavinir VÍS fá 20% afslátt á Hit-Air öryggisvestum

Nú fá viðskiptavinir VÍS 20% afslátt af Hit-Air öryggisvestunum í verslunum Líflands með því að framvísa afsláttarkóða í VÍS appinu.

Tilboð á degi einhleypra 10.-11. nóvember

Dagana 10. og 11. nóvember verður 15-20% afsláttur af völdum fatnaði og vörum í öllum verslunum Líflands og vefverslun.

Vetrarfagnaður í verslunum Líflands á landsbyggðinni

Bændur athugið! Við viljum endilega hitta ykkur og fagna vetri í verslunum okkar á landsbyggðinni 12. og 13. nóvember. Hlpkkum til að sjá ykkur!

Af hverju þarf að gefa hestum fóður og bætiefni?

Hey eitt og sér nægir oft ekki til að uppfylla allar næringarþarfir hestsins sem þurfa jafnvægi milli orku, próteina, vítamína og steinefna til að viðhalda heilsu, orku og frammistöðu.

Framkvæmdadagar í Líflandi

Dagana 7. - 14. október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður 20% afsláttur af fjölda rekstrarvara í öllum verslunum Líflands og vefverslun.

Nýtt frá Kornax - Köku og pönnukökublöndur

Nú er komið á markað úrval af köku- og pönnukökublöndum frá Kornax. Gómsætur og einfaldur kostur fyrir hvert tilefni, en umfram allt heimabakað.

Lífland kaupir verslunarhúsnæði á Blönduósi

Á dögunum var undirritaður samningur um kaup á verslunarhúsnæðinu að Efstubraut 1 á Blönduósi. Húsnæðið er um 750 fermetrar að stærð og hefur hluti þess verið í leigu hjá Líflandi um árabil. Afhending fór fram 1. september.

Útsala í Líflandi

Útsölu Líflands lauk 6. október. 30-70% afsláttur af útsöluvörum. Hestavörur, fatnaður, gæludýravörur og margt fleira á frábærum tilboðum. Komdu við í næstu verslun Líflands, skoðaðu úrvalið og gerðu frábær kaup fyrir veturinn.

Gæludýradagar í Líflandi

Nú eru hafnir Gæludýradagar í öllum verslunum Líflands og standa út mánudaginn 11. ágúst. 20% afsláttur af öllum gæludýravörum. Kíktu við og gerðu frábær kaup.