Karfan er tóm.
Verðhækkun á kjarnfóðri
31.12.2025
Nú um áramót hækkar verð á kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2%. Verðhækkunin er tilkomin vegna breytinga á fjölmörgum kostnaðarliðum í rekstrarumhverfi félagsins um áramótin. Hækkunin gildir frá 1. janúar. Nýja verðskrá má finna hér.
Allar nánari upplýsingar má fá hjá landbúnaðarsviði Líflands í s. 540-1100 eða í lifland@lifland.is.