Karfan er tóm.
Fljótlegar og góðar skonsur
23.05.2014
Matarbloggið Gulur, rauður, grænn og salt birti nýverið uppskrift af girnilegum skonsum.
Matarbloggið Gulur, rauður, grænn og salt birti nýverið uppskrift af girnilegum skonsum. Það tekur aðeins 30 mínútur að blanda, hnoða, baka og byrja að gæða sér á nýbökuðum skonsunum. Að sjálfsögðu er líka bláa Kornax hveitið notað í uppskriftina.
http://gulurraudurgraennogsalt.com/2014/05/23/nybakadar-skonsur-a-30-minutum/