Karfan er tóm.
Sleppiferðir
02.06.2014
Það er kominn hugur í hestamenn að sleppa hrossum þótt stutt sé liðið á júnímánuð. Vorið hefur verið óvenju grasgefið og eru margir að leggja upp í sleppiferðir næstu helgar.
Það er kominn hugur í hestamenn að sleppa hrossum þótt stutt sé liðið á júnímánuð. Vorið hefur verið óvenju grasgefið og eru margir að leggja upp í sleppiferðir næstu helgar. Lífland á allt sem þú þarft í sleppiferðina. Ekki gleyma hnakktöskunni, flugnanetinu og regnjakkanum. Eins mælum við með að ferðafólk hafi í trússbílnum poka af Krafti reiðhestablöndu, með í för til að hressa upp á þreytt hross í náttstað. Kíló af Krafti í lok dags getur gert gæfumuninn fyrir hesta sem hafa þreyst mikið yfir daginn eða voru ef til vill ekki komin í næga þjálfun áður en lagt var í hann.