Fara í efni

Fréttir

Verðlisti girðingaefnis

Það hefur vorað vel víðast hvar á landinu og bændur og þéttbýlisbúar eru byrjaðir á vorverkunum. Eitt af þeim er að huga að girðingum. Lífland býður mikið úrval af girðingarefni og hliðgrindum hvort heldur er fyrir bændur, sumarbústaðaeigendur eða þéttbýlisbúa. Við sendum að sjálfsögðu hvert á land sem er. Nýjasta verðlistann má nálgast hér.Verðlisti

Myndir frá heimsókn skagfirskra bænda á Grundartanga

Smella hér

Arion Premium Hundurinn 2012

Oddný Tracey á hundinn Chopper sem er Arion Premium hundurinn 2012

Glæsilegt Líflandsmót

Æskulýðsdeild hestamannafélagsins Fáks hélt sitt árlega æskulýðsmót í samstarfi við LÍFLAND í gær. Um 100 skráningar voru á mótið sem byrjaði snemma í gærmorgun og lauk um kvöldmatarleytið. Líflandsmótið er löngu búið að festa sig í sessi sem eitt vinsælasta hestaíþróttamót ársins, þar sem reyndir og óreyndir knapar leiða saman hesta sína í 4-gangi, tölti og 5-gangi. Frá vef Landsamband hestamanna

Ráslisti Líflandsmótsins


Viðbót í vöruvali af bætiefnafötum

Lífland hefur nýlega bætt við vöruval sitt af bætiefnafötum og eru eftirfarandi tegundir nú í boði:

Heimsmeistarmót 2011 í Austurríki á DVD

Komið í verslanir Líflands. Þriggja diska pakki, yfir 5 tímar af efni nánar hér _________________________ Verðbreyting á fóðri 2. aprílKjarnfóður hækkar um 3-7% 2. apríl.________________________________  

Verðbreyting á fóðri 2. apríl

_________________________ Verðbreyting á fóðri 2. aprílKjarnfóður hækkar um 3-7% 2. apríl.________________________________

Viðburðir í Lynghálsi 3

2 apríl mun Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari og reiðkennari aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á hestavörum  frá 16.00 til 18.00. 4 apríl mun Þórdís Erla Gunnarsdóttir reiðkennari og tamningamaður aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á hestavörum  frá 16.00 til 18.00.

Máttur nýtt hestafóður

Lífland var að hefja sölu á nýrri tegund af hestafóðri sem heitir Máttur og er fyrir holdgranna hesta til fitunar. Aðalmunur á innihaldi milli Krafts og Máttar er aukið innihald af Maís – Melassa – Soja og Olíu, sama innihald er af Höfrum, en minna magn af Hveiti – Hveitiklíði – og Graskögglum.