Fara í efni

Fréttir

Kálfadagar í Líflandi dagana 21. febrúar til 10. mars

Á Kálfadögum verðum við með 15% afslátt af öllu kálfafóðri, Kálfafötu, Sprayfo Blue og Sprayfo Royal.

Nöfn vinningshafa í FB leik á Heilsudögum hestsins

Í tilefni af Heilsudögum hestsins skelltum við í leik á Fb sem fékk aldeilis frábærar undirtektir.

Fimmgangurinn- Meistaradeild Líflands og æskunnar

Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram á sunnudaginn kemur, þann 23. febrúar. Fjörutíu unglingar á aldrinum 13-18 ára keppa á hestum sínum í fimmgangi.

Meistaradeildin í hestaíþróttum 2020 - Slaktaumatölt

Við minnum á að Slaktaumatöltið sem fer fram í kvöld 13.febrúar kl. 19:00 í TM Höllinni í Fáki í Viðidal.

Heilsudagar hestsins í Líflandi

Dagana 13.-28.febrúar verða Heilsudagar hestsins í Líflandi. Af þvi tilefni verðum við með 10% afslátt af öllu hestafóðri og bætiefnum.

Verð á akstri hækkar þann 1. febrúar

Þann 1. febrúar mun Lífland hækka akstursverðskrá sína um 4,8%. Núgildandi verð hafa staðið óbreytt frá því í júlí 2018 en vegna almennra launahækkana og hækkunar á olíuverði er ekki hjá því komist að gera þessar breytingar nú.

Fóður og bætiefni fyrir hesta

Nú þegar hestar eru teknir á hús, eftir fremur þungan vetur, eru margir að velta fyrir sér hvaða fóður og bætiefni er gott að gefa með gróffóðrinu.

Fræðslufundir Líflands - Þorraþræll

Nú eru sérfræðingar okkar á ferð um landið með fræðslufundi fyrir bændur um stæðugerð.

Áburðarverðskrá 2020 er komin út

Lífland bíður í ár upp á áburð frá breska áburðarframleiðandanum Glasson Fertilizers. Úrvalið hefur verið endurbætt og nokkrar nýjar tegundir hafa litið dagsins ljós.

Þorraþræll - Fræðslufundir Líflands

Nú er komið að árlegum fræðslufundum Líflands fyrir bændur. En þeir verða haldnir á sex stöðum á landinu dagana 20. til 23. janúar 2020.