Fara í efni

Lífland lækkar fóðurverð

Líflandsfóður
Líflandsfóður
Þann 3. maí lækkar verð á ýmsum kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,5-1,6%, breytilegt eftir tegundum.

Þann 3. maí lækkar verð á ýmsum kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,5-1,6%, breytilegt eftir tegundum. 

Skýringar verðlækkana nú liggja einna helst í verðlækkun sojamjöls.

Uppfærða verðskrá er að finna hér. 

Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Baldvin Jónsson vörustjóri í s. 540-1143 eða í johannes@lifland.is.