Fara í efni

Grænir dagar

Grænir dagar hefjast í Líflandi í dag föstudaginn 30. apríl og standa fram til 8. maí. Grasfræ, áburður, hanskar og verkfæri í miklu úrvali fyrir vorverkin. 15-20% afsláttur af fjölda vara.

Grænir dagar hefjast í Líflandi í dag föstudaginn 30. apríl og standa fram til 8. maí. 

Grasfræ, áburður, hanskar og verkfæri í miklu úrvali fyrir vorverkin. 15-20% afsláttur af fjölda vara. 

Gott úrval af kornuðum áburði á grasflötina, matjurtirnar eða beitarhólfið í 5-25 kg sekkjum.

  • Garðablanda og Uppgræðslublanda í 1 og 10 kg einingum á 15% afslætti
  • Wilpro hjólbörur (100 l) á 15% afslætti
  • Slöngur og tengi með 15% afslætti
  • Keron vinnuhanskar á 20% afslætti
  • Skóflur, gafflar og önnur handverkfæri á 15% afslætti
  • 50 mm girðingastaurar og skrautnet á 15% afslætti

Komdu við í næstu verslun Líflands eða verslaðu heima í netverslun okkar og gerðu garðinn þinn enn grænni.

Dæmi um vörur á tilboði: