Fara í efni

Viðburðir í verslunum til jóla

Hér gefur að líta yfirlit yfir viðburði í verslunum Líflands, Lynghálsi og Lónsbakka, Akureyri til jóla.

Hér gefur að líta yfirlit yfir viðburði í verslunum Líflands, Lynghálsi og Lónsbakka, Akureyri til jóla. 

Miðvikudagur 18. Desember

Reykjavík
Viðar Ingólfsson landsliðsknapi og tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á reiðtygjum frá 15 – 19

Föstudagur 20. Desember

Reykjavík
Viðar Ingólfsson landsliðsknapi og tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á reiðtygjum frá 15 – 19

Akureyri
Baldvin Ari Guðlaugsson tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands á Akureyri við val á reiðtygjum frá 14 – 18

Laugardagur 21. desember

Reykjavík
Rúnar Þór Guðbrandsson, hönnuður Hrímnishnakkanna mun kynna Hrímnis hnakka og mél í Líflandi Lynghálsi frá 12 – 16

Henning Drath kynnir nýja HM Berlín 2013 diskinn frá 12 - 16.

"Old Heroes" eða gamlar goðsagnir, þeir Siggi Sæm, Raggi Hinriks og Albert Jóns - meistarar á fyrsta Evrópumeistaramóti íslenska hestsins í Aegidienberg árið 1970, árita diskinn frá 14 - 15. 

Akureyri
Baldvin Ari Guðlaugsson tamningamaður mun aðstoða viðskiptavini Líflands á Akureyri við val á reiðtygjum frá 13 – 16

Mánudagur 23. Desember

Reykjavík
Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari og reiðkennari mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á reiðtygjum frá 15 - 19