KYNNINGARFUNDUR LANDSLIÐSNEFNDAR
01.01.2013
Landsliðsnefnd og liðsstjóri
Íslenska landsliðsins boða til kynningarfundar miðvikudaginn 16. janúar n.k. fyrir alla þá sem hafa hug á því að taka þátt
í úrtöku fyrir heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín í byrjun ágúst.