Fara í efni

Máttur nýtt hestafóður

Lífland var að hefja sölu á nýrri tegund af hestafóðri sem heitir Máttur og er fyrir holdgranna hesta til fitunar. Aðalmunur á innihaldi milli Krafts og Máttar er aukið innihald af Maís – Melassa – Soja og Olíu, sama innihald er af Höfrum, en minna magn af Hveiti – Hveitiklíði – og Graskögglum.


Lífland var að hefja sölu á nýrri tegund af hestafóðri sem heitir Máttur og er fyrir holdgranna hesta til fitunar.

Aðalmunur á innihaldi milli Krafts og Máttar er 
aukið innihald af Maís – Melassa – Soja og Olíu, sama innihald er af Höfrum, en minna magn af Hveiti – Hveitiklíði – og Graskögglum.

Steinefni snefilefni og vítamín eru þau sömu og í Krafti þe. sami hestapremix í báðum tegundum.

Uppskriftin af Mætti var send til fóðurfræðinga Pavo til yfirlestrar og mæltu þeir eindregið með fóðrinu til þess búks sem því er ætlað.