Fara í efni

Viðbót í vöruvali af bætiefnafötum

Lífland hefur nýlega bætt við vöruval sitt af bætiefnafötum og eru eftirfarandi tegundir nú í boði:
Lífland hefur nýlega bætt við vöruval sitt af bætiefnafötum og eru eftirfarandi tegundir nú í boði:

 

KÚAFATA. Bætiefnafata fyrir mjólkurkýr og nautgripi. Kúafatan inniheldur heppilegt magn af öllum helstu steinefnum, snefilefnum og vítamínum. Kúafatan inniheldur m.a. 30 mg/kg af Seleni.

 

 

·       HIMAG MAGENSÍUMFATA fyrir kýr og kindur. Þessi fata inniheldur m.a. viðbótarmagn af Magnesíum og            35 mg/kg af Seleni.

 

 

·       GELDSTÖÐUFATA. Bætiefnafata fyrir kýr á geldstöðunni. Það er mjög mikilvægt að gefa rétt hlutfall af öllum bætiefnum á geldstöðunni og Geldstöðufatan er sérstaklega útbúin með það markmið í huga. Geldstöðufatan inniheldur m.a. 30 mg/kg af Seleni.

 

 

·       BRIGHTEYEFATA. Stein- og bætiefnafata fyrir hesta. Þessi fata inniheldur m.a. 35 mg/kg af Seleni og er í boði með og án hvítlauks.

Allar þessar fötur eru 20 kg að stærð og með handfangi.