Fara í efni

Fréttir

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland mun þann 1. mars lækka verð á kjarnfóðri um 4%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum. Lækkanirnar eru í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði.

Óskalisti Fermingarbarnsins

Kynnið ykkur nýjung okkar, Óskalista Fermingarbarnsins og fermingartilboðin í ár! Fermingartilboð gilda frá 1. mars - 15. apríl

Vinningshafar í happdrætti

Nú höfum við dergið úr happdrætti sem gestir Hestadagsins Líflands tóku þátt í 7. febrúar síðastliðinn

Mountain Horse lið KS-Deildarinnar 2016

Lífland er stolt af því að kynna Mountain Horse lið KS-Deildarinnar 2016! Mountain Horse fatnaðurinn fæst í verslunum Líflands.

Líflandslið KS-Deildarinnar 2016

Lífland er stolt af því að kynna lið sitt í KS-Deildinni 2016!

Þorraþræll í verslunum Líflands

Í tilefni þess að Þorrinn er genginn í garð, efnir Lífland til Þorraþræls í verslunum sínum sem hér segir: Akureyri: Fimmtudaginn 28. janúar kl. 21.00 í verslun Líflands, Óseyri 1. Borgarnesi: Fimmtudaginn 28. janúar kl. 21.00 í verslun Líflands, Borgarbraut 55. Blönduósi: Föstudaginn 29. janúar kl. 21.00, í verslun Líflands Efstubraut 1.

Hestadagur Líflands

Sunnudaginn 7. febrúar býður Lífland til Hestadags í Samskipahöllinni (Sprettshöllin). Allir velkomnir og ókeypis inn!

Nýr Hrímnisfatnaður í vefverslun!

Fallegur fatnaður fyrir dömur og herra

Tilboð á bætiefnum frá Mustad

Right Balance, til að tryggja heilbrigði hestsins þíns!

Fáðu LÍF í tún og akra

Lífland hefur innflutning á tilbúnum áburði þetta vorið og er þetta í fyrsta sinn sem félagið býður upp á slíka vöru.