Karfan er tóm.
Verðhækkun á fóðri
06.05.2020
Í dag 6. maí hækka flestar tegundir fóðurs sem Lífland framleiðir um 1-1,5% vegna veikingar íslensku krónunnar og verðhækkana erlendis.
Í dag 6. maí hækka flestar tegundir fóðurs sem Lífland framleiðir um 1-1,5%. Veiking íslensku krónunnar á móti þeim gjaldmiðlum sem Lífland kaupir sín aðföng í er ein helsta ástæða þessarar hækkunar, en að auki eru erlendar verðhækkanir að hafa áhrif.
Nokkur hráefni hækka jafnframt í verði.
Gildandi verðskrá má finna á heimasíðu okkar.