Fara í efni

Fréttir

Hestafóðrunarbæklingurinn okkar

Fóðrun hrossa er vandasamt verk enda fóðurþarfir einstakra gripa misjafnar. Þannig getur til að mynda verið mikill munur á þörfum trippa í örum vexti, fylfullra hryssa, keppnishesta, reiðhesta í lítilli eða mikilli notkun, holdgrannra hesta eða hesta sem komnir eru á efri ár. Endilega kíktu á bæklinginn okkar

Þorraþræll - Fræðslufundir Líflands 2019

Árlegur þorraþærll Líflands verður haldinn á 6 stöðum um landið 28.-31. janúar.

Lífland styrkir Neistann

Í stað þess að senda jólagjafir eins og Lífland hefur gert um árabil var ákveðið í ár að láta andvirði gjafa og sendingarkostnaðar renna til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna og styrkja þannig gott málefni.

Jólaopnun Líflands og Top Reiter

Líkt og áður aukum við opnunartíma verslana okkar nú fyrir jólin og má hér sjá opnunartíma allra verslana okkar fram á nýtt ár.

Meistaradeild Líflands og æskunnar

Kynning á liðum í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í verslun Líflands Lynghálsi miðvikudaginn 12.desember kl. 17:00.

Kvennakvöld Líflands og Top Reiter handan við hornið

Árlegt kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudagskvöldið 6. desember næstkomandi í verslun okkar að Lynghálsi 3 í Reykjavík.

Smákökusamkeppni KORNAX úrslit

Úrslitin í Smákökusamkeppni KORNAX fóru fram í gær.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Þann 1. október hækkar verð á kúakjarnfóðri hjá Líflandi um 1-3%, og er hækkunin breytileg eftir tegundum. Hækkanir þessar skýrast fyrst og fremst af veikingu krónunnar í liðnum mánuði.

Haustútsala Top Reiter 2018

Haustútsalan er hafin og stendur til 13. október!

Haustútsala Líflands 2018

Haustútsalan er hafin og stendur til 13. október!