Fara í efni

Fréttir

Breyting á aksturskostnaði

Frá 1. júlí mun akstursverðskrá Líflands hækka um 6%. Vegna hækkunar á olíuverði verður ekki komist hjá því að gera þessar breytingar nú.

Hvað er gott að taka með í hestaferðina?

Sumarið er tími hestaferðanna og þá er mikilvægt að muna eftir nokkrum ómissandi hlutum í ferðina.

Verslanir Líflands lokaðar 17. júní

Allar verslanir Líflands verða lokaðar á þjóðhátíðardegi Íslendinga föstudaginn 17. júní.

Nýr bæklingur um hestafóður og bætiefni kominn út!

Nýr hestafóðrunarbæklingur Líflands er kominn út stútfullur af greinargóðum upplýsingum um vöruúrval í hestafóðri og hestabætiefnum.

Verðbreytingar á kjarnfóðri

Í dag, 1.júní lækka verð á sumum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands en nokkrar munu standa í stað eða hækka í verði.

Nýr mjaltaþjónn á Syðsta-Ósi

Sveinn Óli ábúandi á Syðsta-Ósi í Húnaþingi vestra hefur nýlega tekið í gagnið nýtt fjós, mjólkurtank og mjaltaþjón frá GEA af fullkomnustu gerð.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 2. maí, hækkar verð á flestöllum kjarnfóðurtegundum úr framleiðslu Líflands. Hækkanir eru breytilegar eftir tegundum.

Keppnisdagar Líflands

Keppnisdagar Líflands eru hafnir og standa til 7. maí. 15% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins. Allar vörur frá Blue Hors og Leovet einnig á 15% afslætti.

Opnunartími verslana um páskana

Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Hefðbundinn opnunartími verður laugardaginn 16. apríl.

Próteinfóðrun mjólkurkúa - upptaka frá vefræðslu

Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi „Próteinfóðrun mjólkurkúa“ sem haldið var á vegum Líflands 31.mars.