Fara í efni

Fréttir

Opnunartími um verslunarmannahelgina

Okkar frábæra starfsfólk ætlar að njóta helgarinnar og því verða allar verslanir okkar lokaðar.

Landslið Íslands í hestaíþróttum kynnt í Líflandi

Val á landsliði fyrir Heimsmeistarmót íslenska hestsins í Berlín 4. til 11. ágúst.

Íslensk framleiðsla hjá Líflandi

Skemmtilegt viðtal við Þóri Haraldsson forstjóra Líflands í Fréttablaðinu.

Allar verslanir Líflands verða lokaðar mánudaginn 17. júní


Búkolla steinefnablöndur komnar í hús

Nýju steinefnablöndurnar eru nú komnar í hús. Lífland hefur nú í samstarfi við Trouw Nutrition notað niðustöður heysýna síðastliðinn áratug til að setja saman sérstakar steinefnablöndur, sérframleiddar fyrir íslenskar mjólkurkýr.

Líflandsmót Fáks 2019

Sunnudaginn 14. apríl!

Vorbæklingur 2019

Vorbæklingur Líflands 2019 er komið út.

Líf í tún og akra

Líf áburðinn færðu hjá Líflandi. Kynntu þér nýjungarnar og vöruúrvalið

Bætiefni fyrir jórturdýr - bæklingur

Lífland hefur nú gert nýja bækling um Stein-, snefil- og bætiefni fyrir jórturdýr. Endilega kíktu á hann og kynntu þér úrvalið.

Hestafóðrunarbæklingurinn okkar

Fóðrun hrossa er vandasamt verk enda fóðurþarfir einstakra gripa misjafnar. Þannig getur til að mynda verið mikill munur á þörfum trippa í örum vexti, fylfullra hryssa, keppnishesta, reiðhesta í lítilli eða mikilli notkun, holdgrannra hesta eða hesta sem komnir eru á efri ár. Endilega kíktu á bæklinginn okkar