Karfan er tóm.
Vorbæklingur 2019
21.03.2019
Vorbæklingur Líflands 2019 er komið út.
Í vorbæklingi Líflands er meðal annars fjallað um nýjungar í sáðvöru á Íslandi, fóður, girðingar, rúlluplast, innréttingar og GEA mjaltaþjóninn. Þar er einnig viðtal við hjónin á Hnjúki í Vatnsdal sem breyttu fjósinu sínu nýverið í lausagöngufjós með GEA mjaltaþjón.
Bæklingurinn kemur út í dag, fimmtudaginn 21. mars og fer í dreifingu á öll lögbýli í landinu.
Endilega smelltu hér til að skoða vefútgáfu bæklingsins.