Fara í efni

Fréttir

Öryggisdagar í verslunum Líflands

Til þess að styðja við notkun öryggisbúnaðar ætlum við að vera með Öryggisdaga í verslunum okkar og bjóða allt að 20% afslátt af öryggisvörum dagana 7.- 16. nóvember.

Smákökusamkeppni Kornax 2019

Hin árlega Smákökuamkeppni Kornax fer fram miðvikudaginn 13. nóvember. Síðasti skiladagur er 12. nóvember.

Uppskeruhátíðarstemming í Líflandi Lynghálsi!

Vegna uppskeruhátíðar hestamanna ætlum við að bjóða upp á sérstaka afslætti á reiðfatnaði og reiðtygjum í verslun okkar á Lynghálsi dagana 1. og 2. nóv.

Framkvæmdadagar í Líflandi

Framkvæmdadagar verða í verslunum Líflands dagana 24.okt.-2.nóv. Fjöldi framkvæmdavara á allt að 20% afslætti.

Nú eru lokadagar útsölunnar

Enn meiri afsláttur af vönduðum fatnaði! Mountain Horse og Ariat fatnaður 30% afsláttur! Top Reiter peysur og úlpur 30% afsláttur! Horse Pilot, Wellensteyn, Kingsland og Q-Linn undirfatnaður 20 -30% afsláttur!

Haustútsala Líflands 2019

Haustútsalan hefst í verslunum Líflands 30. ágúst og stendur til 21. september.

Heysýnataka á vegum Líflands

Lífland hefur um árabil boðið bændum upp á heysýnatöku. Þessi þjónusta hefur mælst mjög vel fyrir og hefur fjöldi bænda nýtt sér þessa leið til að auðvelda ákvarðanatöku varðandi val á kjarnfóðri.

Landsliðsbolirnir eru komnir!

Landsliðsbolirnir eru komnir í verslunina á Lynghálsi og í vefverslun!

Tafir í framleiðslu á landsliðsbolum

Bolir sem hannaðir voru sérstaklega fyrir stuðningsmenn okkar fólks í Berlín eru því miður ekki komnir til landsins vegna tafa í framleiðslu. Við eigum von á því að þeir komi til landsins í næstu viku en þeir ættu að vera komnir til Berlín á morgun.

Lífland styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

Lífland hefur verið aðal styrktaraðili íslenska landsliðsins um árabil og var áframhaldandi samningur undirritaður í dag.