Fara í efni

Íslensk framleiðsla hjá Líflandi

Skemmtilegt viðtal við Þóri Haraldsson forstjóra Líflands í Fréttablaðinu.

Í aukablaði fréttablaðsins í dag er fjallað um íslenskar vörur og íslenska framleiðslu. Þar er að finna viðtal við Þóri Haraldsson forstjóra Líflands, sem fjallar um hveitiframleiðslu Líflands í Korngörðum og fóðurframleiðslu Líflands á Grundartanga.

Hér má lesa viðtalið í heild sinni