Fara í efni

Landslið Íslands í hestaíþróttum kynnt í Líflandi

HM 2017
HM 2017
Val á landsliði fyrir Heimsmeistarmót íslenska hestsins í Berlín 4. til 11. ágúst.

Val á landsliði í hestaíþróttum fyrir HM í Berlín verður kynnt á blaðamannafundi mánudaginn 15. júlí kl. 14.00 í verslun Líflands Lynghálsi 3.

Fjórir knapar urðu heimsmeistarar 2017, þeir hafa rétt til að verja sína titla á HM í Berlín og eiga því öruggt sæti í liðinu. Sjö knapar eru valdir í íþróttakeppni í fullorðinsflokki og fimm knapar í ungmennaflokki. Að auki verða 6 hross frá Íslandi í kynbótasýningu á mótinu.

 Allir velkomnir.