Fara í efni

Aðventukvöld í verslunum Líflands

Þann 5. desember verða aðventukvöld í verslunum Líflands á Hvolsvelli, Akureyri, Borgarnesi og á Blönduósi.

Þann 5. desember frá kl. 19:00-22:00 verða aðventukvöld í verslunum Líflands á Hvolsvelli, Akureyri, Borgarnesi og á Blönduósi

Í boði verður notaleg tónlist, léttar veitingar og ljúf stemming. 

Veittur verður 20% afsláttur af öllum fatnaði, reiðtygjum, hnökkum, gæludýravörum og gæludýrafóðri aðeins á milli kl. 19:00 og 22:00.

Vonum að sem flesti sjái sér fært að koma við hjá okkur og njóta kvöldsins með okkur.