Fara í efni

Hugum vel að birgðastöðu fóðurs í vetur

ófærð
ófærð
Veturinn hefur minnt hressilega á sig undanfarna daga sem leitt hefur af sér talsverða ófærð og einhverjar lokanir á vegum. Við slíkar aðstæður getum við átt von á því að tafir verði á ferðum fóðurbíla Líflands og viljum við því beina þeim tilmælum til viðskiptavina okkar að huga sérstaklega vel að birgðastöðu sinni svo ekki komi til fóðurskorts við slíkar aðstæður.

Veturinn hefur minnt hressilega á sig undanfarna daga sem leitt hefur af sér talsverða ófærð og einhverjar lokanir á vegum.
Við slíkar aðstæður getum við átt von á því að tafir verði á ferðum fóðurbíla Líflands og viljum við því beina þeim tilmælum til viðskiptavina okkar að huga sérstaklega vel að birgðastöðu sinni svo ekki komi til fóðurskorts við slíkar  aðstæður.