Karfan er tóm.
Kvennakvöld Líflands
02.12.2019
Verður haldið í verslun Líflands á Lynghálsi fimmtudaginn 5. desember á milli kl. 19:00-22:00
Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 5. desember í verslun Líflands á Lynghálsi. Þessi árlegi viðburður hefur heldur betur slegið í gegn og mæta sífellt fleiri með hverju árinu.
Dagskráin í ár er ekki af verri endanum en veislustjóri verður Helga Braga Jónsdóttir.
Sérstakir kvennakvöldsafslættir verða í boði aðeins á milli kl. 19:00-22:00 en þá veitum við 20% afslátt af öllum fatnaði, reiðtygjum, gæludýravörum og gæludýrafóðri.
Hér má sjá dagskrá kvöldsins