Karfan er tóm.
Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram 8. apríl
Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 8. apríl. Keppt verður í slaktaumatölti í boði Hraunhamars og hefst forkeppni kl. 14:00.
Mótaröðin í vetur hefur verið afar skemmtileg og er spennan orðin mikil í bæði einstaklings- og liðakeppninni. Aðgangur er ókeypis og hvetjum við alla til að mæta og styðja við bakið á flottu knöpunum okkar!
Staðan í einstaklingskeppninni:
|
Thelma Dögg |
32 |
|
Ylfa Guðrún |
24,5 |
|
Védís Huld |
24 |
|
Glódís Rún |
18 |
|
Sigrún Högna |
13,5 |
|
Sigurður Baldur |
12 |
|
Signý Sól |
10,5 |
|
Hafþór Hreiðar |
10,5 |
|
Hulda María |
10 |
|
Haukur Hauksson |
7 |
|
Kristófer Darri |
4 |
|
Benedikt |
3 |
|
Hákon Dan |
1,5 |
|
Þorvaldur Logi |
1,5 |
|
Bergey Gunnars |
1 |
|
Kristján Árni |
1 |
|
Sölvi Freyr |
1 |
Staðan í liðakeppninni:
|
Kerckhaert |
286,5 |
|
Margrétarhof |
270,5 |
|
Cintamani |
256,5 |
|
Traðarland |
202,5 |
|
H. Hauksson |
198,5 |
|
Leiknir |
152,5 |
|
Josera |
143,5 |
|
Austurkot |
113 |
|
Lið Reykjabúsins |
108,5 |
|
Team WOW air |
101,5 |
|
BS. Vélar |
96,5 |
|
Mustad |
68 |