Fara í efni

Vorlestin 2018

Vorlestin er að leggja af stað!

Lífland leggur land undir fót ásamt Jötunn Vélum og fleiri góðum samstarfsaðilum og kemur við á fjölmörgum stöðum hringinn um landið. Endilega lítið við á áfangastöðum Vorlestarinnar og kynnið ykkur vörur og þjónustu Líflands, Jötuns og fleiri fyrirtækja.