Karfan er tóm.
Eurovision leikur Kornax 2018
27.04.2018
Senn líður að keppninni sem þjóðin elskar EUROVISION og því tilvalið að skella í einn Eurovision leik.
Senn líður að keppninni sem þjóðin elskar EUROVISION og því tilvalið að skella í einn Eurovision leik.
Leikurinn fer þannig fram að þú sendir uppskrift ásamt mynd af uppáhalds Eurovision réttinum þínum, sem inniheldur Kornax hveiti, til okkar á netfangið kornax@kornax.is.
Senda þarf uppskriftina fyrir föstudaginn 4. maí, vinningsuppskriftin verður tilkynnt mánudaginn 7. maí.
Verðlaun fyrir 1. sætið er Gourmet pakki frá Óskaskrín sem inniheldur þriggja til fimm rétta kvöldverð fyrir tvo, Weber pizzasteinn fyrir grillið og veglegur gjafapoki frá KORNAX.