Fara í efni

Lífland styrkir Landsmótsappið 2016

Lífland styrkir Landsmótsappið 2016 en með því verður hægt að nálgast nánast allar upplýsingar um Landsmótið sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal dagana 27. júní - 2. júlí.