Fara í efni

Haustútsala Líflands 2019

Haustútsala 2019
Haustútsala 2019
Haustútsalan hefst í verslunum Líflands 30. ágúst og stendur til 21. september.

Haustútsalan hefst í verslunum Líflands 30. ágúst og stendur til 21. september.

Reiðfatnaður, útivistarfatnaður, hestavörur, hestafóður, gæludýravörur, gæludýrafóður, rekstrarvörur, bætiefni og margt fleira á frábæru verði.

Þessa daga verður einnig 10% kynningarafsláttur af fatnaði frá nýju vörumerkjunum okkar Ea.st, Kingsland, Horse Pilot og Q-linn.

Komdu við í næstu verslun Líflands eða kíktu á vefverslun okkar hér og skoðaðu úrvalið.

Hlökkum til að sjá þig
 
Starfsfólk Líflands