Fara í efni

Aðventukvöld í verslunum Líflands á landsbyggðinni

Aðventukvöld Líflands eru haldin í verslunum Líflands á landsbyggðinni í  desember.
 
Á Aðventukvöldum er 20% jólaafsláttur á öllum vörum í verslununum nema af undirburði, mjólkurdufti, stórsekkjum og hnökkum.
Boðið verður upp á léttar veitingar og notalega jólastemmingu.
 
Dagsetningar viðburða
 
  • Lífland Akureyri - miðvikudagskvöldið 4. desember frá 19-22 - skoða viðburð
  • Lífand Borgarnesi - fimmtudagskvöldið 5. desember frá 18 - 21 - skoða viðburð
  • Lífland Hvolsvelli - fimmtudagskvöldið 5. desember frá 18 - 21 - skoða viðburð
  • Lífland Blönduósi - fimmtudagskvöldið 11. desember frá 18 - 21 - skoða viðburð
  • Lífland Selfossi - fimmtudagskvöldið 11. desember frá 18 - 21 - skoða viðburð
 
Verslum í heimabyggð í rólegri jólastemmingu og gerum góð kaup í leiðinni.
 
Hlökkum til að sjá sem flesta!