Fara í efni

Flutningstilboð á Ærblöndu

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning heim í hlað með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun*.

Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning heim í hlað með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun*.

Gildir til 1. desember 2023 og m.v. að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Fóðraðu til fangs

Ærblöndurnar frá Líflandi innihalda forblöndu sem sérstaklega er löguð að steinefna- og vítamínþörfum sauðfjár.

Ærblanda
Orkuríkt kjarnfóður með 24% próteini. Kjarnfóðrið inniheldur 15% fiskimjöl sem eykur meltanleika próteina. Hentar þar sem þörf er á sterku fengieldi.

Ærblanda LÍF
Hagkvæm blanda með 15% próteini sem leggur til viðbótar prótein og orku og hentar með betri heyjum.

Ærblöndurnar fást í 25 og 500 kg sekkjum.

*Fáðu vöruna senda heim í hlað 

Við hjá Líflandi bjóðum upp á reglulegar sendingar á vörum heim í hlað á tilteknum svæðum.

  • Borgarfjörður
  • Eyjafjörður
  • Húnavatnssýsla
  • Hreppar
  • Skagafjörður
  • Suðurland

Sölumenn Líflands finna jafnframt leiðir að fyrirkomulagi á sendingum á öðrum svæðum.
Vinsamlegast hafið samband í gegnum netfangið sala@lifland.is eða í síma 540-1100

Bætiefni