Karfan er tóm.
Þökkum kærlega fyrir komuna á Bændafundi Líflands
09.10.2023
Nú eru bændafundir Líflands nýafstaðnir og voru haldnir á sex stöðum á landinu; Akureyri, Blönduósi, Borgarnesi, Hvolfsvelli, Selfossi og Varmahlíð.
Á fundunum fóru tveir erlendir sérfræðingar fóðurþekkingarfyrirtækisins Trouw Nutrition yfir hvernig draga má úr kolefnisspori í búrekstri með nákvæmnisfóðrun og bættum aðbúnaði. Jafnframt var komið inn á fengieldi sauðfjár og fóðrun í aðdraganda burðar.
Starfsmenn Líflands vilja þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á fræðslufundi okkar kærlega fyrir komuna.