10.05.2017
Á Degi íslenska hestsins þann 1. maí síðastliðinn hélt Töltgrúppan sýna fyrstu samsýningu í samstarfi við Lífland og hestamannafélagið Sprett.
09.05.2017
Líflandsmót Fáks var haldið í Víðidal 1. maí síðastliðinn og heppnaðist það mjög vel.
Hér má sjá frétt um mótið sem tekin er af www.hestafrettir.is
26.04.2017
Töltgrúppa Röggu Sam hefur hlotið verðskuldaða athygli og nú er komið að lokapunkti vetrarins sem verður í formi glæsilegrar samsýningar þann
1. maí næstkomandi í Samskipahöllinni. Dagskráin er sem hér segir:
24.04.2017
Hér má sjá myndband frá Dimbilvikusýningu Töltgrúppunnar sem var 12. apríl sl.
19.04.2017
Árlegur sauðfjárvörulisti hefur litið dagsins ljós.
Hér er hægt að nálgast eintak.
19.04.2017
Líkt og áður sendum við nú út yfirgripsmikinn vörulista yfir sáðvörur fyrir bændur.
Hér má nálgast hann.
10.04.2017
Lokað verður í öllum verslunum Líflands yfir páskana nema á laugardaginn 15.apríl, þá er opið sem hér segir: