Fara í efni

Dimbilvikusýning Töltgrúppunnar

Hér má sjá myndband frá Dimbilvikusýningu Töltgrúppunnar sem var 12. apríl sl.

Alls tóku 69 konur þátt í sýningunni. Lífland er stolt af því að vera í samstarfi við þennan glæsilega hóp Töltgrúppukvenna og Ragnheiði Samúelsdóttur, stjórnanda hópsins.
Við óskum þeim innilega til hamingju með glæsilega sýningu.

 Myndband frá sýningunni má sjá hér:
https://www.youtube.com/watch?v=DsQvBLwgzbk

Umfjöllun um sýninguna í Landanum:
http://ruv.is/sarpurinn/ruv/landinn/20170416